Skip to content

Bæklingastandar og kynningarskilti

Fjölnota bæklingastandar og kynningarskilti með smelluramma og hillum.

Smellurammar

Samskipti hefur til sölu hjá sér einstaklega skemmtilega smelluramma sem er byggðir upp með álprófílum. Rammarnir eru til í hinum ýmsu litum.

Pyramidasúlur sem hefur fjölnotagildi. Standarnir eru úr áli og því léttir og meðfæralegir. Hægt að fá fjölmarga aukahluti sem er auðvelt er að skipta út fyrir nýja. Hægt er að hafa hillur og smelluramma báðum megin sem eykur á notagildið.

Hátækni og tímalaus hönnun, saman með eðal gæðum og endingu, tryggir margra ára notkun. Fáanlegur í tveim aðlaðandi útfærslum: Matt svartur eða silfur grár, Tilvalin á kynningar, í móttökur, viðskiptasýningar, sýningasali, verslanir ofl. Þ.e.a.s.við hvaða tilefni sem þarf að sýna útprentað kynningarefni á góðan hátt.

• 5 hillu standurinn kemur saman brotinn í sterkri nælon tösku sem hægt er að afpakka og reisa á nokkrum sec.
• Hægt er að skipta upp hverri hillu langsum með sérstökum aukahlut.
• A4 flexifram ramma er hægt að festa ofan á Swingup Standinn

Swing Up bæklingastandur

Zik-Zak bæklingastandurinn er með þremur hillum sitthvoru megin sem rúma A4 blöð, samtals sex hillur. Standurinn er þægilegur í flutningum því hægt er að leggja hann saman á einfaldan og þægilegan hátt. Hann kemur í sterkri tösku. 

Samskipti bjóða upp á fjölbreitt úrval af vöru fyrir ráðstefnur og sýningar. Bæklingastandar, sýningakerfi, RollUp-standar, stórar og litlar merkingar eru aðeins brot af því sem við getum útbúið fyrir þig. Hafðu samband við ráðgjafa okkar fyrir frekari upplýsingar.

Swing Up bæklingastandur

Zik-Zak bæklingastandurinn er með þremur hillum sitthvoru megin sem rúma A4 blöð, samtals sex hillur. Standurinn er þægilegur í flutningum því hægt er að leggja hann saman á einfaldan og þægilegan hátt. Hann kemur í sterkri tösku. 

Samskipti bjóða upp á fjölbreitt úrval af vöru fyrir ráðstefnur og sýningar. Bæklingastandar, sýningakerfi, RollUp-standar, stórar og litlar merkingar eru aðeins brot af því sem við getum útbúið fyrir þig. Hafðu samband við ráðgjafa okkar fyrir frekari upplýsingar.

Upplýsingaskilti

Auðvelt að skipta um myndefni
Upplýsingastandar úr áli með smelluramma sem auðvelt er að skipta um myndefni. Fóturinn er úr járni til þyngingar. Ramminn er með smelluprófílum, hlífarfilma er yfir myndefninu.

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Sjáðu vöruna í vefversluninni okkar

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra