Skip to content

Bókband og frágangur

Bjóðum upp á ýmsa möguleika í bókbandi.

Bókband og frágangur

Bjóðum upp á ýmsa möguleika í bókbandi. Við erum með gorma í öllum stærðum og ýmsum litum. Kjöllíming er sú tegund innbindingar sem er hvað mest í vexti hjá okkur og sú hefðbundna innbindingaraðferð að hefta og líma yfir kjöl er að sjálfsögu bara klassísk. Fjölmargar útfærslur á kápum eru í boði. Innbinding í gorm, með glæru að framan og spjaldi í bak, er vinsælast sem fyrr. Þar að auki má nefna að hefta kili, heilprenta forsíðu sem er felld og límd í bókbandi yfir kjöl og svo „unibind“ límkilina sem eru í harðri sókn inn á bókbandsmarkaðinn.

Kjöllímdar bækur

Fara vel í hillu þar sem merkja má kjölinn. Límingin er sterk og haldast bækurnar vel opnar.
Hámarksþykkt er 5 cm. u.þ.b. 500 80 gr. blöð.

Vírgormaðar bækur

Henta vel fyrir handbækur af öllu tagi þar sem þær haldast vel opnar. Það má opna þær 360 og þannig fara þær vel í hendi og spara borðpláss. Hámarksþykkt bóka er 2,4 cm, um 240 80gr. blöð.

Heft í miðju eða horn

Er hentugt fyrir litla bæklinga og stuttar skýrslur.

Pappír

Í margskonar gerðum og þykktum

Plasthúðun

Plasthúða má bókarkápurnar og þannig verja þær gegn hnjaski. Einnig er hægt að hafa glæru fremst til hlífðar forsíðunni.

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra