Skip to content

Strætósklaplaköt

Þessi klassíski sýningargluggi fhentar vel við ýmis tækifæri

Auglýsing í alfaraleið...

Samskipti hefur í áranna rás verið leiðandi í hverslags prentþjónustu sem við kemur byggingaiðnaðinum.
Biðskýli strætó, eða strætóskýli, eru í alfaraleið. Þess vegna eru þau kjörin til að beina athygli alls fjöldans að þinni auglýsingu. Ekki bara farþega sem bíða eftir strætó, heldur líka þeirra sem eiga leið framhjá, gangandi, hjólandi eða akandi. Samskipti ehf framleiðir einmitt veggspjöld, oft nefnd plaköt í daglegu máli, sem eru hentug í biðskýli. Þetta er einföld, skilvirk og hagkvæm leið til að koma skilaboðum beint á framfæri. Hægt er að setja plakötin upp innan í skýlinu eða utan á. Samskipti ehf prentar platkötin fyrir þig í bestu fáanlegum gæðum. Risaprent gefur hjólandi og akandi vegfarendum líka færi á að grípa kjarnann í þinni auglýsingu á leið sinni. Við getum líka hannað platkötin og veit ráðgjöf. Allt eftir þínum óskum og þörfum. Samskipti ehf beina þér á bestu leiðina að markhópnum.

Stærð á plakati:

Strætóskýli og Upplýsingastandar B 118,5 x H 174 cm
Turnar B 118,5 x H 350 cm

Sýnilegur flötur á plakati:

Sýnilegur/Sjáanlegur hluti plakatsins:
Strætóskýli og Upplýsingastandar B 116 x H 171 cm
Turnar B 116 x H 345 cm

Prentun:

Plakötin skulu vera prentuð á 150 gr. mattan og húðaðan pappír.
Allir grunnlitir skulu prentaðir út að jaðri pappírsins.
(B 118,5 x H 175)
Við bendum á möguleika á bakprentun sem getur gefið möguleika
á að efni plakatsins breytist þegar það er upplýst eða verði með sterkari litum.

Afhending:

Plaköt skulu afhendast tilbúin að minnsta kosti 3 virkum dögum fyrir uppsetningu til í strætóskýli.

Sjáðu vöruna í vefversluninni okkar

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra