Skip to content

Viltu gleðja með fallegu korti?

Búðu til einstök kort, hvort sem það eru jólakort,
boðskort, tækifæriskort, samúðarkort eða margt fleira.

Stærðin skiptir máli

Til þess að þjóna fjölbreyttum þörfum og uppfylla þínar kröfur bjóðum við upp á vinsælustu stærðirnar í jólakortum, boðskortum og tækifæriskortum fyrir hvaða tilefni sem er. Finndu þá stærð sem hentar þér.

Lárétt kort

Lóðrétt kort

Ferningslaga kort

Búðu til kort eins og fagmaður

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval fyrir þig, hvort sem þú vilt gera jólakort, tækifæriskort, samúðarkort eða boðskort í afmæli, brúkaup, fermingu, skírn… möguleikarnir eru endalausir.

Veldu á milli fjölda stíla og lita og bættu við bakgrunnum, klippimyndum, römmum og fleiru. Gerðu jólakortin, tækifæriskortin og/eða boðskortin persónuleg með eigin ljósmyndum og texta.

Þrjú auðveld skref

Þú þarft ekki að vera hönnuður til að gera einstök jólakort, boðskort eða tækifæriskort. Með okkar hjálp getur þú breytt auðum pappír í persónulegt listaverk. Þetta er jafn auðvelt og að telja upp að þremur!

Velja þema

Sérsníða

Panta

Veldu kort sem hentar þínu tilefni

Það er auðvelt að byrja og skemmtilegt að klára. Fjölbreytt úrval sniðmáta sem henta ólíkum þörfum. Tilefnin eru ólík og það eru möguleikarnir hjá okkur einnig. Jólakort, Fermingarboðskort, Brúðkaupsboðskort, Afmælisboðskort og margt fleira – Veldu þína tegund!

Ertu tilbúin/n að gera þín eigin jólakort, tækifæriskort og/eða boðskort?

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra