Skip to content

Hönnun

Hjá Samskiptum starfar fjöldi reyndra grafískra miðlara og hönnuða sem nálgast hvert verkefni af metnaði.

Hönnun

Í Samskiptum er boðið upp á alla almenna grafíska hönnun. Í upphafi var hönnun okkar einna helst bundin við okkar eigin framleiðslu s.s. hönnun sýningaveggja, risamynda, baklýsingafilma o.s.frv. Í dag tökum við hins vegar að okkur alla grafíska hönnun. Einnig veitir deildin margvíslega þjónustu við okkar viðskiptavini s.s. við breytingar á myndefni fyrir prentun, innsetningu texta og margvíslegar lagfæringar.

LOGO • NAFNSPJÖLD • VEFBORÐAR • FACEBOOK-AUGLÝSINGAR • MATSEÐLAR

Hönnun

Í Samskiptum er boðið upp á alla almenna grafíska hönnun. Í upphafi var hönnun okkar einna helst bundin við okkar eigin framleiðslu s.s. hönnun sýningaveggja, risamynda, baklýsingafilma o.s.frv. Í dag tökum við hins vegar að okkur alla grafíska hönnun. Einnig veitir deildin margvíslega þjónustu við okkar viðskiptavini s.s. við breytingar á myndefni fyrir prentun, innsetningu texta og margvíslegar lagfæringar.

LOGO • NAFNSPJÖLD • VEFBORÐAR • FACEBOOK-AUGLÝSINGAR • MATSEÐLAR

Í hvaða ástandi eru frumritin sem skanna skal?
Hvernig verður skráin notuð að skönnun lokinni?
Arkastærðir og fjölda
Hvernig við skilum tölvuskránum
Hvenær og hvernig verkið kemur til vinnslu
Hvenær æskileg verklok eru
Greiðsluform

Hönnun

Við ráðleggjum öllum um það sem betur má fara, en að sjálfsögðu ákveður viðskiptavinurinn hvernig við vinnum verkið. Vönduð hönnun: Hönnun prentverks byggir á samvinnu viðskipavinar og hönnuðar. Tryggja þarf að hönnun sé í samræmi við óskir viðskiptavinar. Prufur: Til þess að tryggja góðan árangur, þá fær viðskiptavinur alltaf send sýnishorn í tölvupósti til skoðunar og samþykktar áður en prentað er. Auk þess bjóðum við upp á prentun prufueintaks til að staðfesta að allir litir og efni skili sér eins og viðskiptavinurinn óskar eftir.

Þarf að uppfæra ímynd fyrirtækisins?

Ertu með logo en vilt fá aðstoð við að uppfæra útlit og ímynd fyrirtækisins? Þá getum við hjálpað þér við það. Við höfum áralanga reynslu í að aðstoða einstaklinga og fyrirtæki við að ná árangri í markaðsmálum. Við bjóðum bæði einfaldar lausnir sem eru fljótar í framkvæmd –en einnig allsherjar uppfærslu markaðsefnis. Viljir þú skara fram úr í markaðsmálum á einfaldari og ódýrari hátt getur þú haft samband við okkur.

Þarfagreining – hugmyndavinna – framkvæmd, – þetta er svona einfalt!

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra