Skip to content

Markpóstur

Markpóstur er boðleið sem hentar vel þegar ná á til ákveðins markhóps.

Markpóstur

Markpóstur er boðleið sem hentar vel þegar ná á til ákveðins markhóps. Nafnamerking beint á markpóstinn er til boða og bjóðum auk þess þjónustu við pökkun og dreifingu. Markpóstur getur verið allt frá póstkorti upp í öskjur með skilaboðum. Algengar stærðir markpóst er A4, A5. Algeng pappírsþykkt er frá 55 gr til 350 gr.

Markpóstur

Markpóstur er boðleið sem hentar vel þegar ná á til ákveðins markhóps. Nafnamerking beint á markpóstinn er til boða og bjóðum auk þess þjónustu við pökkun og dreifingu. Markpóstur getur verið allt frá póstkorti upp í öskjur með skilaboðum. Algengar stærðir markpóst er A4, A5. Algeng pappírsþykkt er frá 55 gr til 350 gr.

MARKPÓSTUR

Markaðssetning fyrirtækja fer í vaxandi mæli fram utan hefðbundinna leiða til auglýsinga.
Fyrirtæki þurfa til hins ítrasta að nýta leiðir eins og eigin dreifibréf, tölvupósta, netið og samfélagsmiðla. Vel fer saman að nota framangreindar leiðir ásamt vefsíðu fyrirtækisins.

Markhópalisti kemur þar til sögunnar. Þetta er ein ódýrasta og skilvirkasta leiðin, meðal
annars til að:
kynna nýjar vörur, þjónustu eða viðburði,
auglýsa útsölur og tilboð,
bregðast við samkeppni og minna á fyrirtækið.

Markhópalistar geta náð til mismunandi markhópa, jafnvel í sömu prentun, og geta verið tilbúnir til notkunar með tiltölulega skömmum fyrirvara.
Markpóst er hægt að hafa á ýmsu formi. Til dæmis sem einblöðunga og bæklinga sem dreift er til heimila og fyrirtækja. Einnig er hægt að prenta á pakka, póstkort o.fl. Möguleikarnir eru nánast ótakmarkaðir og ráðast að mestu af hugmyndaflugi sendanda.
Samskipti ehf hjálpar þér að ná til þíns markhóps.

Dreifibréf

Notkun dreifibréfa (e: flyers) er einföld eið til markaðssetningar, einkum þegar í gangi eru
tilboð, útsölur eða aðrir viðburðir.

Meðal kosta dreifbréfa eru að:

  • hægt er að senda dreifibréfin út með stuttum fyrirvara,
  • kjarni skilaboða þinna kemur fram með skýrum hætti,
  • þetta er ódýr markaðssetning sem kemur skilaboðunum til þeirra sem gætu haft áhuga á

viðkomandi vöru eða þjónustu.
Þetta byggist á samspili texta og myndrænnar framsetningar, þar sem uppsetningin nær
athygli viðtakanda og þar með skilaboð fyrirtækisins.

Hvað er hægt að senda?

• Auglýsingar/kynningarefni: Viltu bjóða nýjum viðskiptavinum þína þjónustu?
• Upplýsingar: Viltu bjóða völdum viðskiptavinum að koma á foropnun á útsölu?
• Sýnishorn: Sendu fría prufu og tilboð um næstu kaup.

Markpóstur er auglýsing sem send er inn á heimili og/eða fyrirtæki á fyrirfram ákveðnum svæðum, bæjarfélögum eða póstnúmerum. Hvernig markpóst get ég sent út?
Markpóstur getur verið jafn fjölbreyttur og hugmyndir hönnuðarins eru. Vinsæll markpóstur er til dæmis einblöðungar og bæklingar sem dreift er inn á heimili og í fyrirtæki. Oft eru unnin stærri og flóknari ímyndarefni, vörulistar og umbúðir til sendingar til markhópa eða viðskiptavina. Möguleikarnir eru ótakmarkaðir.
Hvernig geta umbúðir verið markpóstur?

Vefútgáfa bæklinga

  • Margir kjósa að skoða efni á vef í stað þess að blaða í bæklingi eða bók.
  • Viðskiptavinir Odda geta fengið kynningarefni sitt í aðgengilegri vefútgáfu til birtingar á eigin vefsvæði og nýtur tvenns konar birtingarmáti af því tagi æ meiri vinsælda.
  • Hægt er að birta efnið á sama tíma og prentaður bæklingur er tilbúinn.
  • Oddi getur einnig meðhöndlað eldra efni sem áður hefur verið prentað í Odda.
  • Vefútgáfan er einkar handhæg og hröð, einungis þarf að hafa algengustu vafra til þess að geta skoðað efnið og er virkni jafn góð hvort notuð sé borðtölva eða snjalltæki.

Sterkur og persónulegur auglýsingamiðill þar sem útvalinn markhópur fær áritaða sendingu.
Áritað kynningarefni, getur verið bréf, getur verið pakki og getur verið eitthvað spennandi og forvitnilegt. Markpóstur hentar mjög vel við markaðssetningu á vöru eða þjónustu og er góð leið til að ná athygli þíns markhóps.

Póstlagning
Hverjum ætlarðu að senda? Þú getur keypt markhópalista yfir þinn markhóp hjá Samskiptum ehf.

Við sækjum gögn til ykkar og sjáum um að koma þeim öruggum aftur í þínar hendur gegn vægu gjaldi.

Hringdu til okkar og sendill kemur að vörmu spori á staðinn til að sækja vinnslugögnin. Sími: 580 7820.

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra