Skip to content

Merkingar

Þurfir þú að láta merkja bíl, glugga eða láta útbúa skilti.

Merkingar

Samskipti hefur í áranna rás verið leiðandi í hverslags prentþjónustu sem við kemur byggingaiðnaðinum.
Þurfir þú að láta merkja bíl, glugga eða láta útbúa skilti, þá erum við með áralanga reynslu í hverslags umhverfismerkingum. Við bjóðum upp á leigu og sölu á stórum sem smáum kynningarveggjum fyrir sýningar og ráðstefnur og prentum stóra fleti á hágæðaprentara. Við leggjum okkur fram við að hafa allan frágang vandaðan og til fyrirmyndar og ráðleggjum kúnnum okkar hvað hentar hverju sinni.
Bjóđum upp á úrval gluggamerkinga, ţar sem viđ erum međ margar gerđir límfólía í hinum ýmsu litum. Sandbláin filma í gluggann er mjög vinsćl og kemur einstaklega vel út og eru ófáir gluggarnir í heimahúsum komnir međ ţessa skemmtilegu lausn. Viđskiptavinir okkar láta prenta skemmtilega setningu, ljóđ og jafnvel teikningu eftir barniđ á heimilinu á ţannig filmu, gefur heimilinu líflegri og persónulegri blć. Bjóđum einnig upp á bíla-, og gólfmerkingar.

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra