Skip to content

Prentun

Fjölbreyttur tækjakostur okkar í stafrænni prentun gefur þér forskot á fjölbreytileika.

Prentun

Kostur stafrænnar prentunar er að ekki þarf að panta eins mikið upplagi í einu og afgreiðslutími er fljótur.

Við prentum nafnpjsöld, kynningarefni, ritgerðir, skýrslur, plastkort, plaköt og stærri merkingar svo sem filmur á glugga, bíla og fleira. Við kappkostum að leysa úr öllum þeim málum sem viðskiptavinir koma með til okkar.

Við tökum við verkefnum hvort sem er í gegnum tölvupóst eða yfir afgreiðsluborðið. Viðskiptavinir geta komið með gögnin sín á diski eða einfaldlega með hugmynd í kollinum og við sjáum um afganginn. Við bjóðum upp á uppsetningu og hönnun eftir þinni hugmynd og sendum síðan verkið beint í prentun.

Prentun

• Bæklingar
• Plaköt / Veggspjöld / PosterStærðir: A3 – SRA3 – A2 – A1 – A0
• Auglýsingar / Dreifibréf / Flyerar / Fjöldreifing / Markpóstur (Allar stærðir og gerðir).
• Fjölritun / Ljósritun (í lit eða svarthvítu)
• Gormabækur
• Bækur
• Reikningar (forprentaðir)
• Bréfsefni
• Greiðsluseðlar (forprentaðir)
• Skýrslur / Ársskýrslur (gormaðar með forsíðuplasti eða brotið og heft)
• Möppur og ráðstefnugögn
• Vörulistar / Pantanabækur / Tímapantanabækur (gormað eða brotið og heft)
• Skrifblokkir með hörðu baki
• Nafnamerkt fréttabréf / Félagabréf
• CAD teikningar / Byggingateikningar
• Vinnustaðaskírteini
• Vörulímmiðar
• Gjafabréf (möguleiki á númerun)
• Aðgöngumiðar (möguleiki á númerun)
• Rúllustandar / Roll-Up skilti (hagkvæm kynningarlausn)

Kynningarefni

Við prentum kynningarefni á hagvæmam hátt og vegna stafræns tækjakosts bjóðum við hraða og vandaða þjónustu í smáum sem stórum upplögum.

Kynningarefni

Við prentum kynningarefni á hagvæmam hátt og vegna stafræns tækjakosts bjóðum við hraða og vandaða þjónustu í smáum sem stórum upplögum.

Smáprent

Ef prenta þarf stærðir allt frá nafnspjöldum upp í A3 veggspjöld er málið að koma sér í samband við okkur hjá Samskiptum.

Smáprent

Ef prenta þarf stærðir allt frá nafnspjöldum upp í A3 veggspjöld er málið að koma sér í samband við okkur hjá Samskiptum.

Teikningaprentun

Teikningaprentunin okkar stendur alltaf fyrir sínu, við höfum nú annast prentun teikninga fyrir arkitekta og verkfræðinga í 40 ár og erum því komnir með ansi mikla reynslu í þessum geira.

Teikningaprentun

Teikningaprentunin okkar stendur alltaf fyrir sínu, við höfum nú annast prentun teikninga fyrir arkitekta og verkfræðinga í 40 ár og erum því komnir með ansi mikla reynslu í þessum geira.

Stórprent

Auglýsingaspjöld, plaköt, landakort, teikningar, plansa, sýningabásar og skýringamyndir í upplagi frá einu til…

Stórprent

Auglýsingaspjöld, plaköt, landakort, teikningar, plansa, sýningabásar og skýringamyndir í upplagi frá einu til…

Merkingar

Þurfir þú að láta merkja bíl, glugga eða láta útbúa skilti, þá erum við með áralanga reynslu í hverslags umhverfismerkingum.

Merkingar

Þurfir þú að láta merkja bíl, glugga eða láta útbúa skilti, þá erum við með áralanga reynslu í hverslags umhverfismerkingum.

Nafna límmiðar

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra