Skip to content

Ráðstefnur, viðburðir og sýningar

Við þjónustum reglulega margar af stærstu ráðstefnum og sýningar.

Ráðstefnur, viðburðir og sýningar

Samskipti býr yfir mikilli reynslu og þekkingu þegar kemur að undirbúningi fyrir kynningar og ráðstefnur. Við þjónustum reglulega margar af stærstu ráðstefnum og sýningar sem fram fara á Íslandi. Fjölbreyttar lausnir okkar í sýningakerfum, ásamt hönnun, framleiðslu og prentun ráðstefnugagna er stór partur af þeirri þjónustu sem við veitum.

Fundir og Ráðstefnur

Láttu okkur sjá um prentun og hönnun
Útkoman verður vel heppnuð

Ráðstefnur og fundir

Gæða prentun s. s. markpóstur, kynningarefni, nafnspjöld, nafnamerkingar, hásbönd, ráðstefnupassar.
Við erum ýmsar lausnir í sýningarkerfi og básum.
Prentum einnig bæklinga, nafnspjöld og barmmerki fyrir sýningar.

Sjáðu vöruna í vefversluninni okkar

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra