Skip to content

Ritgerðir, lokaverkefni og portfolio

Ritgerðir, lokaverkefni og portfolio

Samskipti er til taks ef þig vantar að láta prenta og binda inn ritgerðir, lokaverkefni og/eða portfolio. Ritgerðir eru ýmist kiljuinnbundnar, heftaðar, límdar eða gormaðar. Skólar gera mismunandi kröfur um frágang og einnig er munur á hvort um stúdentspróf, diplómu, bachelor gráðu, masters gráðu eða doktorsgráðu er að ræða.

Hvort sem þú stundar nám í Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík, Listaháskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Háskólanum á Hólum, Háskólanum á Bifröst, Landbúnaðarháskóla Íslands, Menntaskólanum í Reykjavík, Verzlunarskóla Íslands – við getum prentað verkið þitt og komum til móts við þínar þarfir hvað varðar frágang, prentun, skönnun og ljósritun.

Gagnlegar upplýsingar

 • Margir skólar krefjast ákveðinnar kápu en þær er oft hægt að nálgast á heimasíðum skólanna.
 • Gangið úr skugga um að verkið sé í stærð A4 ef um hefðbundna ritgerð er að ræða.
 • Mikilvægt er að senda til okkar ritgerðir og verkefni á PDF formi en ekki sem Word skjal þar sem texti í Word getur riðlast milli tölva. Til að vista skjal í Word sem PDF er farið í File > Save As og velja .pdf undir file type.
 • Ritgerð sem á að skila samdægurs verður að vera komin í prent fyrir kl. 10. Við hvetjum þó nemendur til að koma tímanlega eða amk 24 tíma fyrir skil.
 • Meðal afgreiðslutími á ritgerð er 4-5 klst., en á skiladögum getur þó afgreiðslutími verið lengri.
 • Hægt er að skila ritgerðum á USB lykli eða senda PDF í tölvupósti,
 • Ef þú ert í vandræðum bjóðum við hjá Samskipti upp á minniháttar aðstoð við lagfæringar og uppsetningu.

Gagnlegar upplýsingar

 • Margir skólar krefjast ákveðinnar kápu en þær er oft hægt að nálgast á heimasíðum skólanna.
 • Gangið úr skugga um að verkið sé í stærð A4 ef um hefðbundna ritgerð er að ræða.
 • Mikilvægt er að senda til okkar ritgerðir og verkefni á PDF formi en ekki sem Word skjal þar sem texti í Word getur riðlast milli tölva. Til að vista skjal í Word sem PDF er farið í File > Save As og velja .pdf undir file type.
 • Ritgerð sem á að skila samdægurs verður að vera komin í prent fyrir kl. 10. Við hvetjum þó nemendur til að koma tímanlega eða amk 24 tíma fyrir skil.
 • Meðal afgreiðslutími á ritgerð er 4-5 klst., en á skiladögum getur þó afgreiðslutími verið lengri.
 • Hægt er að skila ritgerðum á USB lykli eða senda PDF í tölvupósti,
 • Ef þú ert í vandræðum bjóðum við hjá Samskipti upp á minniháttar aðstoð við lagfæringar og uppsetningu.

Ritgerðaskil kápur

Nemendur HÍ og HR þurfa að útbúa sérstakt kápuskjal í Acrobat Reader.
Kápuskjalið fyrir HÍ má nálgast hér (save as).

Eingöngu er tekið við ritgerðum á .pdf formi. Farið í File>Save as og veljið .pdf sem file type.

Athugið að blaðsíðustærð sé A4 en ekki letter.

Láttu okkur prenta ritgerðina þína! Ódýr og snögg þjónusta.

Hafðu samband: skoli@samskipti.is / 580-7800

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Glæsileg grafík

Þjónustan nær út um allan heim

Fullkomin þjónusta í öllum verkum.