Skip to content

Sálmaskrár fyrir útfarir

Samskipti prentar allt sem tengist útförum svo sem sálmaskrár, minningarkort og þakkarkort.

Sálmaskrár fyrir útfarir

Við skipulagningu útfarar er mikilvægt að geta leyst prentmál sem tengjast athöfninni á einfaldan og þægilegan hátt. Samskipti prentar allt sem tengist útförum svo sem sálmaskrár, minningarkort og þakkarkort.

Sálmaskrá

Sálmaskrá er prentuð dagskrá útfarar. Þegar dagskrá liggur fyrir er hægt að hefja uppsetningu og algengt er að aðstandendur komi myndum til útfararþjónustu eða beint til Samskipti til að prenta í sálmaskrá. Aðstandendur fá próförk til að lesa yfir áður en prentað er. Þegar skráin er tilbúin til prentunar tilkynna aðstandendur hversu mörg eintök skuli prenta. Oft getur það vafist fyrir aðstandendum að áætla hversu margir munu mæta til útfarar en jafnan er betra að taka fleiri eintök en færri.

Sálmaskrá

Sálmaskrá er prentuð dagskrá útfarar. Þegar dagskrá liggur fyrir er hægt að hefja uppsetningu og algengt er að aðstandendur komi myndum til útfararþjónustu eða beint til Samskipti til að prenta í sálmaskrá. Aðstandendur fá próförk til að lesa yfir áður en prentað er. Þegar skráin er tilbúin til prentunar tilkynna aðstandendur hversu mörg eintök skuli prenta. Oft getur það vafist fyrir aðstandendum að áætla hversu margir munu mæta til útfarar en jafnan er betra að taka fleiri eintök en færri.

Við skulum tala saman, við erum með þér

Samskipti hefur áralanga reynslu af prentun sálmaskráa fyrir útfarir, minningarkort, þakkarkort og fleira. Við sýnum viðskiptavinum fullan skilning á erfiðum tímum og bjóðum afslappaða og persónulega þjónustu. Í gegnum heimasíðuna okkar netprent.samskipti.is getur þú sjálf/ur sett upp sálmaskrána þína þar sem við bjóðum upp á ýmis stöðluð form sem auðvelt er að fylla inn í. Fyrir nánari upplýsingar bendum við á sölumenn okkar í síma 580 7820 eða á tölvupóstfangið sala@samskipti.is

4 síðna sálmaskrá

6 síðna sálmaskrá

6 síðna sálmaskrá – baksíða

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Glæsileg grafík

Þjónustan nær út um allan heim

Fullkomin þjónusta í öllum verkum.