Skip to content

Tækifæri til að gleðja

Útbúðu fallegt skeyti sem hentar þínu tilfeni!

Veldu skeyti sem hentar þínu tilefni

Það er auðvelt að byrja og skemmtilegt að klára. Fjölbreytt úrval sniðmáta sem henta ólíkum þörfum. Tilefnin eru ólík og það eru möguleikarnir hjá okkur einnig. Fermingarskeyti, brúðkaupsskeyti, jólaskeyti, afmælisskeyti og marft fl. – Veldu þína tegund!

Komdu einhverjum skemmtilega á óvart með fallegu skeyti!

Viltu segja einverjum að þú sért að springa úr ást, tilkynna að barn komi senn í heiminn, segja mömmu að hún sé besta mamma í heiminum eða bara eitthvað annað?

Vertu frumleg/ur og gerðu það með fallegu skeyti!

Þrjú auðveld skref til að panta skeyti

Þú velur fallegt þema sem hentar þínum þörfum, útbýrð það með persónulegum myndum úr tölvunni eða beinni tengingu frá miðlum s.s. facebook og að endingu fyllir þú út textahólfin. Auðvelt og skemmtilegt!

Velja þema

Sérsníða

Við sendum

Veldu útlit á skeyti sem hentar þér

Við bjóðum upp á fjölda sniðmáta fyrir ýmiss tilefni. Þú getur með einföldum hætti stjórnað uppsetningunni og gert skeytið þitt eins og þú vilt hafa það. Fljótlegt og auðvelt!

Verð fyrir heimsendingu

1-3 virkir dagar

1500kr.

Ertu tilbúin/n að gera þitt eigið skeyti?

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra