Skip to content

Smáprent

Bæklingar, matseðlar, nafnspjöld o.fl.

Smáprent

Ef prenta þarf stærðir allt frá nafnspjöldum upp í A3 veggspjöld er málið að koma sér í samband við okkur hjá Samskiptum.
Smáprentið kallast ein vinnustöðin innan Samskipta sem sérhæfir sig í þessháttar prentun, þjónustuna er hægt að nálgast á öllum fjórum stöðum Samskipta. Við tökum við verkefnum hvort sem er í gegnum netfangið okkar prent@samskipti.is sem er í Síðumúlanum, hverfisgata@samskipti.is, skulatun@samskipti.is eða haedasmari@samskipti.is eða á staðnum. Viðskiptavinir geta komið með gögnin sín á disk eða einfaldlega með hugmynd í kollinum og við sjáum um afganginn.
Við bjóðum upp á uppsetningu og hönnun eftir þinni hugmynd. Þessi þjónusta gengur mikið út á hraða og gott er að fá verk í hús með a.m.k. dagsfyrirvara ef ekki meira. Einnig bjóðum við upp á skönnun, setjum heilu skýrslurnar í pdf format hvort sem er í lit eða svarthvítu. Jafnframt tökum við að okkur að skanna inn og lagfæra gamlar ljósmyndir.

100% trygging fyrir því að þínum óskum sé fyllt

Ánægja þín með vöruna er forgangsatriði og því erum við fullviss um að þú munir elska vörurnar okkar.

Sjáðu vöruna í vefversluninni okkar

Þegar þú kemur í Samskipti færðu aðgang að heildarlausnum sem henta þér.

Fyrsta flokks sýningarkerfi er bara byrjunin. Sýning á að bera vitni um gæði þess sem þú vilt selja. Hugsjón okkar er að það takist sem best. Þess vegna bjóðum við fría ráðgjöf áður en þú pantar, hágæða framleiðslu og prentun og frábæra þjónustu frá upphafi til enda. Já, jafnvel þó um sé að ræða einföldustu sýningarstanda.

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra

Frí ráðgjöf

Fullkomin ábyrgð

Sett saman án verkfæra