Skip to content

Umsókn um reikningsviðskipti

Umsókn um reikningsviðskipti hjá Samskipti ehf

Fyrirtækjum í föstum viðskiptum við Samskipti ehf sem verslað hafa fyrir kr. 50.000 . – án vsk eða meira á síðastliðnum 12 mánuðum, stendur til boða mánaðarleg reikningsviðskipti. Mánaðarleg reikningsviðskipti hjá Samskipti ehf miðast við að:

Eindagi úttektar er 10.dagur næsta mánaðar.
Sé úttekt ógreidd eftir eindaga færist innheimta til Inkasso Innheimta.

Upplýsingum um útgáfu reikninga á lögaðila, fjárhæð þeirra og greiðsludag kann að verða miðlað áfram í Greiðsluhegðunarkerfi Creditinfo. Samskipti er heimilt að tilkynna vanskil lögaðila til skráningar á vanskilaskrá Creditinfo.

Ýttu á hnappinn hér fyrir neðan til að senda okkur skilaboð.